Knattspyrnuskóli Keflavíkur 2016
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára. Námskeiðið verður byggt upp á knattspyrnuæfingum við hæfi hvers og eins þar sem tækn...
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára. Námskeiðið verður byggt upp á knattspyrnuæfingum við hæfi hvers og eins þar sem tækn...
Keflavík á heimaleik gegn Fylki í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var nú í hádeginu. Til gamans má geta að öll Suðurnesjaliðin fengu heimaleik í bikarnum. Leikirnir fara fram 25. eða 2...
Nú er fyrsti heimaleikur sumarsins framundan en hann verður laugardaginn 14. maí þegar Selfyssingar mæta á Nettó-völlinn kl. 14:00 . Það má reikna með hörkuleik en Selfoss vann Leikni F. í markalei...
Það var alvöru bikarleikur í Borgarnesi þegar okkar menn heimsóttu heimamenn í Borgunarbikarnum. Jón Örvar liðsstjóri var með myndavélina á lofti og hér er myndasafn hans frá leiknum . Keflavík van...
Sameiginlegt lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki karla varð á dögunum Faxaflóameistarar í fótbolta. Liðið tapaði aðeins einum leik í mótinu og sigraði bæði hjá A- og B-liðum. Margir af þessum ...
Þá er komið að leik í Borgunarbikarnum og þar heimsækja okkar menn Skallagrím í 2. umferð keppninnar. Leikurinn verður á Skallagrímsvelli í Borgarnesi á þriðjudag kl. 19:00. Sigurliðin í þessari um...
Ársmiðar á leiki Keflavíkur í Inkasso deildinni eru komnir í sölu. Stjórnarmenn knattspyrnudeildar verða með miða til sölu fram að fyrsta leik ásamt því að hægt er að kaupa miða á skrifstofu knatts...
Fyrsta umferðin í Borgunarbikar KSÍ hjá konunum fer fram í dag, mánudag. Keflavíkurstúlkur leggja þá leið sína í Garðabæinn og mæta þar Skínanda (varalið Stjörnunnar) á Samsungvellinum kl. 19:00. H...