Myndband: Glæsileg mörk Keflavíkur gegn Haukum
Keflavíkurstúlkur sigruðu Hauka í Faxaflóamótinu s.l. mánudag 4 - 0. Mörk heimastúlkna voru sérstaklega glæsileg og má sjá mörkin með því að smella hér .
Keflavíkurstúlkur sigruðu Hauka í Faxaflóamótinu s.l. mánudag 4 - 0. Mörk heimastúlkna voru sérstaklega glæsileg og má sjá mörkin með því að smella hér .
Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland er genginn til liðs við Keflavík.
Keflavík sigraði Hauka örugglega í Faxaflóamóti kvenna.
Lið Keflavíkur, í meistaraflokki kvenna, tekur á móti Haukum í Faxaflóamótinu í kvöld, mánudaginn 29. febrúar. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00.
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 27. febrúar.
Ási Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning.
Keflavík tapaði fyrir Álftanesi í Faxaflómótinu.
Anton Freyr Hauksson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík.