Keflavík gegn Haukum í Faxanum í kvöld
Lið Keflavíkur, í meistaraflokki kvenna, tekur á móti Haukum í Faxaflóamótinu í kvöld, mánudaginn 29. febrúar. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00.
Lið Keflavíkur, í meistaraflokki kvenna, tekur á móti Haukum í Faxaflóamótinu í kvöld, mánudaginn 29. febrúar. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00.
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 27. febrúar.
Ási Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning.
Keflavík tapaði fyrir Álftanesi í Faxaflómótinu.
Anton Freyr Hauksson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík.
Ungt knattspyrnufólk úr Keflavík er á ferðinni með yngri landsliðunum þessa dagana.
Búið er að skipta í riðla í 1. deild kvenna og þá er búið að draga í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn á dögunum og þar var Jón G. Benediktsson endurkjörinn formaður.