Bláa liðið af stað
Búið er að hleypa af stokkunum verkefni til að efla ungt knattspyrnufólk hjá Keflavík.
Búið er að hleypa af stokkunum verkefni til að efla ungt knattspyrnufólk hjá Keflavík.
Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega æfingaleik gegn Pepsi-deildarliði FH.
Á miðvikudaginn er komið að leik í Lengjubikarnum þegar Stjarnan mætir í Reykjaneshöllina.
Æfingaleikur í kvöld kl. 19:00 í Reykjaneshöll.
Verið er að leita að áhugasömu fólki til að starfa við dómgæslu fyrir Keflavík.
Næsti leikur í Lengjubikarnum er á föstudaginn en þá heimsækjum við Val í Egilshöllina.
Keflavíkurstúlkur sigruðu Hauka í Faxaflóamótinu s.l. mánudag 4 - 0. Mörk heimastúlkna voru sérstaklega glæsileg og má sjá mörkin með því að smella hér .
Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland er genginn til liðs við Keflavík.