Naumt tap hjá stelpunum gegn FH
Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega æfingaleik gegn Pepsi-deildarliði FH.
Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega æfingaleik gegn Pepsi-deildarliði FH.
Á miðvikudaginn er komið að leik í Lengjubikarnum þegar Stjarnan mætir í Reykjaneshöllina.
Æfingaleikur í kvöld kl. 19:00 í Reykjaneshöll.
Verið er að leita að áhugasömu fólki til að starfa við dómgæslu fyrir Keflavík.
Næsti leikur í Lengjubikarnum er á föstudaginn en þá heimsækjum við Val í Egilshöllina.
Keflavíkurstúlkur sigruðu Hauka í Faxaflóamótinu s.l. mánudag 4 - 0. Mörk heimastúlkna voru sérstaklega glæsileg og má sjá mörkin með því að smella hér .
Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland er genginn til liðs við Keflavík.
Keflavík sigraði Hauka örugglega í Faxaflóamóti kvenna.