Martin í Keflavík
Norðmaðurinn Martin Hummervoll er mættur til Keflavíkur.
Norðmaðurinn Martin Hummervoll er mættur til Keflavíkur.
Það var létt yfir mönnum á æfingu í vikunni og tveir nýir leikmenn mættir.
Það er útileikur framundan í Pepsi-deildinni þegar okkar menn heimsækja Víkinga á sunnudag.
Farid Zato er kominn til liðs við Keflavík.
Næsti leikur í Pepsi-deildinni er á mánudaginn þegar okkar menn heimsækja Leiknismenn.
Útvarpsstöðin Hljóðbylgjan FM 101.2 mun lýsa öllum leikjum Keflavíkur það sem eftir er sumars.
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst mánudaginn 6. júlí, skráning stendur yfir.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Stjörnunni á mánudag en leikurinn er á Nettó-vellinum og hefst kl. 20:00.