Fréttir

Stemning fyrir Fjölnis-leik
Knattspyrna | 8. ágúst 2015

Stemning fyrir Fjölnis-leik

Það verður margt í boði fyrir leikinn á mánudaginn og þeir sem koma merktir Keflavík fá frítt inn í boði HS-Orku.

Sigmar Ingi í Keflavík
Knattspyrna | 31. júlí 2015

Sigmar Ingi í Keflavík

Markvörðurinn Sigmar Ingi Sigurðarson er genginn til liðs við Keflavík.

Valgreiðsla og félagsmenn
Knattspyrna | 29. júlí 2015

Valgreiðsla og félagsmenn

Knattspyrnudeild óskar eftir stuðningi bæjarbúa og gerir um leið átak til að efla starf deildarinnar.

Þökkum stuðninginn
Knattspyrna | 29. júlí 2015

Þökkum stuðninginn

Stuðningsmenn Keflavíkur mættu vel og studdu liðið gegn FH.

Frímiðar og frítt grill
Knattspyrna | 28. júlí 2015

Frímiðar og frítt grill

Það verður frítt í grill fyrir leikinn í kvöld og þeir sem mæta merktir Keflavík fá frítt inn á leikinn.

Paul Bignot í Keflavík
Knattspyrna | 27. júlí 2015

Paul Bignot í Keflavík

Enski varnarmaðurinn Paul Bignot er kominn til liðs við Keflavík.

Áfram Keflavík!
Knattspyrna | 24. júlí 2015

Áfram Keflavík!

Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við stuðningsmenn liðsins ætlum nú að stíga fram og taka höndum saman og standa við bakið á liðinu, þjálfurum og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur.