Stemning fyrir Fjölnis-leik
Það verður margt í boði fyrir leikinn á mánudaginn og þeir sem koma merktir Keflavík fá frítt inn í boði HS-Orku.
Það verður margt í boði fyrir leikinn á mánudaginn og þeir sem koma merktir Keflavík fá frítt inn í boði HS-Orku.
Næst á dagskrá er útleikur gegn Blikum á miðvikudag kl. 19:15 á Kópavogsvelli.
Markvörðurinn Sigmar Ingi Sigurðarson er genginn til liðs við Keflavík.
Knattspyrnudeild óskar eftir stuðningi bæjarbúa og gerir um leið átak til að efla starf deildarinnar.
Stuðningsmenn Keflavíkur mættu vel og studdu liðið gegn FH.
Það verður frítt í grill fyrir leikinn í kvöld og þeir sem mæta merktir Keflavík fá frítt inn á leikinn.
Enski varnarmaðurinn Paul Bignot er kominn til liðs við Keflavík.
Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við stuðningsmenn liðsins ætlum nú að stíga fram og taka höndum saman og standa við bakið á liðinu, þjálfurum og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur.