Fréttir

Haustmót Keflavíkur
Knattspyrna | 10. október 2014

Haustmót Keflavíkur

Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.

Elías Már í U-21 ára landsliðinu
Knattspyrna | 8. október 2014

Elías Már í U-21 ára landsliðinu

Elías Már Ómarsson er í U-21 árs landsliðshópnum sem leikur umspilsleiki gegn Dönum. Þá eru Keflvíkingar á ferðinni með U-19 ára landsliðinu í Króatíu.

Haraldur Freyr og Anna Rún leikmenn ársins
Knattspyrna | 7. október 2014

Haraldur Freyr og Anna Rún leikmenn ársins

Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks var haldið um helgina en þar voru Haraldur Freyr Guðmundsson og Anna Rún Jóhannsdóttir valin leikmenn ársins.

Breytingar á æfingatöflu
Knattspyrna | 4. október 2014

Breytingar á æfingatöflu

Við vekjum athygli á því að búið er að gera breytingar á æfingatöflu yngri flokka.

Keflavík - Víkingur á laugardag kl. 13:30
Knattspyrna | 3. október 2014

Keflavík - Víkingur á laugardag kl. 13:30

Þá er komið að síðasta leik sumarsins og við minnum á að það er frítt inn á leikinn gegn Víking á laugardag kl. 13:30 á Nettó-vellinum.

Til foreldra iðkenda
Knattspyrna | 3. október 2014

Til foreldra iðkenda

Vegna breyttra aðstæðna vill Barna- og unglingaráð koma skilaboðum til foreldra iðkenda í yngri flokkum.

Frítt á síðasta heimaleikinn
Knattspyrna | 2. október 2014

Frítt á síðasta heimaleikinn

Það verður ókeypis á leikinn gegn Víking á laugardaginn í boði Knattspyrnudeildar, Nesfisks ehf. og Lagnaþjónustu Suðurnesja. Það verður grill í félagsheimilinu frá kl. 12:00.

Ari og Sindri til Króatíu
Knattspyrna | 30. september 2014

Ari og Sindri til Króatíu

Ari Steinn Guðmundsson og Sindri Kristinn Ólafsson eru á leið til Króatíu með U-19 ára landsliðinu.