Elías Már efnilegastur í Pepsi-deildinni
Elías Már Ómarsson var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Elías Már Ómarsson var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í gær.
Kristján Guðmundsson verður áfram með Keflavík.
Hólmar Örn Rúnarsson er á leið heim.
Hörður Sveinsson, Jóhann Birnir Guðmundsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson hafa allir skrifað undir nýja samninga við Keflavík.
Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.
Elías Már Ómarsson er í U-21 árs landsliðshópnum sem leikur umspilsleiki gegn Dönum. Þá eru Keflvíkingar á ferðinni með U-19 ára landsliðinu í Króatíu.
Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks var haldið um helgina en þar voru Haraldur Freyr Guðmundsson og Anna Rún Jóhannsdóttir valin leikmenn ársins.
Við vekjum athygli á því að búið er að gera breytingar á æfingatöflu yngri flokka.