Fréttir

Breytingar á æfingatöflu
Knattspyrna | 4. október 2014

Breytingar á æfingatöflu

Við vekjum athygli á því að búið er að gera breytingar á æfingatöflu yngri flokka.

Keflavík - Víkingur á laugardag kl. 13:30
Knattspyrna | 3. október 2014

Keflavík - Víkingur á laugardag kl. 13:30

Þá er komið að síðasta leik sumarsins og við minnum á að það er frítt inn á leikinn gegn Víking á laugardag kl. 13:30 á Nettó-vellinum.

Til foreldra iðkenda
Knattspyrna | 3. október 2014

Til foreldra iðkenda

Vegna breyttra aðstæðna vill Barna- og unglingaráð koma skilaboðum til foreldra iðkenda í yngri flokkum.

Frítt á síðasta heimaleikinn
Knattspyrna | 2. október 2014

Frítt á síðasta heimaleikinn

Það verður ókeypis á leikinn gegn Víking á laugardaginn í boði Knattspyrnudeildar, Nesfisks ehf. og Lagnaþjónustu Suðurnesja. Það verður grill í félagsheimilinu frá kl. 12:00.

Ari og Sindri til Króatíu
Knattspyrna | 30. september 2014

Ari og Sindri til Króatíu

Ari Steinn Guðmundsson og Sindri Kristinn Ólafsson eru á leið til Króatíu með U-19 ára landsliðinu.