Keflavík - Víkingur á laugardag kl. 13:30
Þá er komið að síðasta leik sumarsins og við minnum á að það er frítt inn á leikinn gegn Víking á laugardag kl. 13:30 á Nettó-vellinum.
Þá er komið að síðasta leik sumarsins og við minnum á að það er frítt inn á leikinn gegn Víking á laugardag kl. 13:30 á Nettó-vellinum.
Vegna breyttra aðstæðna vill Barna- og unglingaráð koma skilaboðum til foreldra iðkenda í yngri flokkum.
Það verður ókeypis á leikinn gegn Víking á laugardaginn í boði Knattspyrnudeildar, Nesfisks ehf. og Lagnaþjónustu Suðurnesja. Það verður grill í félagsheimilinu frá kl. 12:00.
Ari Steinn Guðmundsson og Sindri Kristinn Ólafsson eru á leið til Króatíu með U-19 ára landsliðinu.
Á sunnudaginn er komið að leik í Eyjum en þar mætum við ÍBV á Hásteinsvelli kl. 14:00.
Knattspyrnudeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara.
Við minnum á leikinn gegn Fylkii í Pepsi-deildinni en hann verður á Nettó-vellinum á sunnudaginn.
Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni hefjast í næstu viku, skráning stendur yfir.