Frítt inn fyrir 16 ára og yngri á Ísland - Sviss
Við vekjum athygli á því að frítt er inn fyrir 16 ára og yngri á landsleik Íslands og Sviss á fimmtudaginn.
Við vekjum athygli á því að frítt er inn fyrir 16 ára og yngri á landsleik Íslands og Sviss á fimmtudaginn.
Nú eru vetraæfingar hafnar hjá yngri flokkum en smábreyting hefur verið gerð á æfingatíma 5. flokks kvenna.
Skráning stendur yfir á æfingar hjá 8. flokk. Fyrsta æfing verður þriðjudaginn 24. september.
Á sunnudag er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni þegar ÍBV kemur í heimsókn á Nettó-völlinn en leikurinn hefst kl. 16:00.
Heimavöllur okkar, Nettó-völlurinn, hefur vakið athygli í sumar og er enn að fá hrós frá fagaðilum.
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 21. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum með U-21 árs landsliðinu á dögunum og fleiri Keflvíkingar eru á ferðinni með yngri landsliðunum.
Á miðvikudag skreppa okkar menn til Akureyrar og gera aðra tilraun til að leika gegn Þór í Pepsi-deildinni.