Fréttir

Haustmót Keflavíkur
Knattspyrna | 30. september 2013

Haustmót Keflavíkur

Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.

Nýr þjálfari hjá Keflavík
Knattspyrna | 27. september 2013

Nýr þjálfari hjá Keflavík

Heiðar Birnir Torleifsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna og yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur.