Fréttir

Lærisneiðar á Ljósanótt
Knattspyrna | 3. september 2019

Lærisneiðar á Ljósanótt

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður gestum og gangandi í ljúffengar lambalærisneiðar í raspi með öllu tilheyrandi á Ljósanótt. Veislan verður föstudaginn 6. september Húsið opnar klukkan 17:30. Veisl...

Rúnar Þór og Adam Árni
Knattspyrna | 26. ágúst 2019

Rúnar Þór og Adam Árni

Það er nóg búið að vera að gera á skrifstofunni síðustu vikur. Við kláruðum langtíma samninga við tvo toppmenn þá Rúnar Þór og Adam Árna. Við erum afskaplega ánægðir með að hafa tryggt okkur þjónus...

íþrótta- og leikjanámskeið
Knattspyrna | 5. júní 2019

íþrótta- og leikjanámskeið

Íþrótta og leikjaskóli Keflavíkur 2019 1. Námskeið 11. – 28. Júní fyrir hádegi 09:00 - 12:00 1. Námskeið 11. – 28. Júní eftir hádegi 13:00 - 16:00 2. Námskeið 1. – 19. Júlí fyrir hádgi 09:00 - 12:0...

Sumaræfingar 8. flokks að hefjast
Knattspyrna | 30. maí 2019

Sumaræfingar 8. flokks að hefjast

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 11. júní. Skráning: Fyllið út skráningu á eftirfarandi vefslóð: https://forms.gle/e1w48pzi5r1TcQeCA Staðfesting á skráningu verður s...

Búið er að draga í Páskalukku 4. flokks kvenna 2019
Knattspyrna | 11. apríl 2019

Búið er að draga í Páskalukku 4. flokks kvenna 2019

Búið er að draga í Páskalukku 4. flokks kvenna 2019 4. flokkur kvenna vill þakka öllum þeim sem tóku þátt og óska þeim til hamingju sem voru með heppnina með sér. Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúm...

Nýr þjálfari ráðinn til starfa
Knattspyrna | 19. mars 2019

Nýr þjálfari ráðinn til starfa

Sigurður Hilmar Guðjónsson hefur hafið störf sem þjálfari hjá knattspyrnudeildinni. Hilmar eins og hann er kallaður mun aðstoða Unnar Sigurðsson við þjálfun 2. flokks karla og einnig mun hann koma ...