Fréttir

Adam Pálsson
Knattspyrna | 1. mars 2018

Adam Pálsson

Adam Pálsson skrifaði undir samning við Keflavík til þriggja ára. Adam er einn af ungu og efnilegu leikmönnum keflavíkur. Gaman verður að fylgjast með honum í framtíðinni. Áfram Keflavík.

Keflavík mætir Gróttu í kvöld
Knattspyrna | 23. febrúar 2018

Keflavík mætir Gróttu í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 23. febrúar, taka Keflavíkurstelpur á móti Gróttu í Faxaflóamótinu. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Reykjaneshöll.

Keflavík til sigurs
Knattspyrna | 20. febrúar 2018

Keflavík til sigurs

Knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heiminum og á því leiksviði eiga Keflvíkingar 60 ára farsæla afrekssögu. Keflavík hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í efstu deild, sem er sj...

Nýr formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 16. febrúar 2018

Nýr formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur

Þann 13. febrúar var aðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn. Á fundinum var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sigurður Garðarsson tekur við formennsku af Jóni Ben. Svava...

Leikur í kvöld
Knattspyrna | 16. febrúar 2018

Leikur í kvöld

Keflavík - Fjölnir Lengjubikarinn m.fl karla Föstudaginn 16.feb kl 20.00 í Reykjaneshöllinni Láttu sjá þig - áfram Keflavík

Kvennamót geoSilica á laugardaginn
Knattspyrna | 16. febrúar 2018

Kvennamót geoSilica á laugardaginn

Kvennaráð meistaraflokks kvenna heldur geoSilica mót í yngri flokkum laugardaginn 17. febrúar í Reykjaneshöll. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram og annað árið í samstarfi við geoSilica....