Nýr formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Þann 13. febrúar var aðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn. Á fundinum var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sigurður Garðarsson tekur við formennsku af Jóni Ben. Svava...
Þann 13. febrúar var aðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn. Á fundinum var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sigurður Garðarsson tekur við formennsku af Jóni Ben. Svava...
Keflavík - Fjölnir Lengjubikarinn m.fl karla Föstudaginn 16.feb kl 20.00 í Reykjaneshöllinni Láttu sjá þig - áfram Keflavík
Kvennaráð meistaraflokks kvenna heldur geoSilica mót í yngri flokkum laugardaginn 17. febrúar í Reykjaneshöll. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram og annað árið í samstarfi við geoSilica....
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur gefur gamla keppnisbúninga til ABC hjálparstarfs í Búrkína Fasó í Afríku. Ólafía K. Norðfjörð er að fara í 12 daga hjálparstarf til Afríku og leit...
Keflavík - Stjarnan Reykjaneshöllin föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00 Allir í Reykjaneshöllina - Áfram Keflavík
Natasha Anasi, einn leikreyndasti leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Natasha eignaðist barn í júní 2017 og kom því aðeins við sögu í þremur s...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...