Bronsmerki afhent
Á aðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem haldin var þann 7. febrúar s.l. voru afhent bronsmerki fyrir störf fyrir deildina en bronsmerkið er afhent þeim aðilum sem hafa starfað fyrir deildina ...
Á aðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem haldin var þann 7. febrúar s.l. voru afhent bronsmerki fyrir störf fyrir deildina en bronsmerkið er afhent þeim aðilum sem hafa starfað fyrir deildina ...
Nú hefst undirbúningurinn fyrir alvöru hjá strákunum okkar, mætum í Philips-höllina og hvetjum þá til sigurs á móti Gróttu.
Keflavíkurstúlkur spila æfingaleik gegn ÍR í kvöld, miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 19:00 í Reykjaneshöll. Þeir sem ekki komast í höllina geta horft á leikinn í beinni: https://www.youtube.com/watch...
Laugardaginn 11. febrúar fer fram geoSilica mót hjá 6. og 7. flokki kvenna. Mótið fer fram í Reykjaneshöll og verður spilað frá kl. 9:30 til kl. 12:00. Fólk er hvatt til að koma við í höllinni og s...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur fengið góðan liðsstyrk í kvennalið félagsins en það er hún Natasha Moraa sem hefur gert samning til þriggja ára. Natasha hefur spilað með liði ÍBV síðan 2014 og va...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við Marko Nikolic til tveggja ára en hann kemur frá Huginn Seyðisfirði. Marko kom fyrst til Íslands árið 2012 og spilaði þá í 3. deild með Huginn og hjálpaði...
Hörður Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með okkur í sumar. Hörður hefur spilað 244 leiki í meistaraflokk, 211 með Keflavík og 33 með Val en í þessum leikjum hefur hann ...
Stelpurnar leika æfingaleik gegn Stjörnunni í Reykjaneshöll laugardaginn 4. febrúar. Stjarnan er núverandi Íslandsmeistari og því um verðugt verkefni að ræða hjá stúlkunum. Leikurinn hefst kl. 14:1...