Fréttir

Kvennamót yngri flokka í febrúar
Knattspyrna | 18. desember 2016

Kvennamót yngri flokka í febrúar

Kvennaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur fyrir yngri flokka móti í febrúar. Leikið verður í 5.-8. flokki kvenna og fer mótið fram í Reykjaneshöll laugardaginn 11. febrúar. Yngri flokka mót h...

Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Knattspyrna | 18. desember 2016

Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Knattspyrnudeild Keflavíkur auglýsir starf framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Keflavíkur laust til umsóknar. Framtíðarsýn knattspyrnudeildar er að vera áfram í fremstu röð knattspyrnuliða á Ísland...

Kveðja til leikmanna
Knattspyrna | 18. desember 2016

Kveðja til leikmanna

Nú er ljóst að þrír af sterkustu og reyndustu leikmönnum okkar munu ekki leika með liðinu á næsta keppnistímabili en það eru Haraldur Freyr Guðmundsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson og Magnús Þórir ...

Sveindís með tvö mörk í góðum sigri á FH
Knattspyrna | 15. desember 2016

Sveindís með tvö mörk í góðum sigri á FH

Keflavík lék æfingaleik gegn Pepsi deildarliði FH í Reykjaneshöll á miðvikudaginn. Stelpurnar sýndu flottan leik og skiluðu sannfærandi 3-0 sigri. Sveindís Jane Jónsdóttir heldur uppteknum hætti og...

Æfingaleikur hjá mfl. kvenna á miðvikudaginn
Knattspyrna | 13. desember 2016

Æfingaleikur hjá mfl. kvenna á miðvikudaginn

Keflavíkurstúlkur leika fyrsta æfingaleik tímabilsins í Reykjaneshöll á miðvikudaginn. Pepsi deildarlið FH kemur í heimsókn og hefst leikurinn kl. 19:00.

Atvinnuleit
Knattspyrna | 13. desember 2016

Atvinnuleit

Knattspyrnudeildin leitar að atvinnu fyrir leikmann sem spilar með Keflavík á næsta tímabili, allt kemur til greina sem kemur leikmanninum og fótboltanum til góða. Leikmaðurinn er ef erlendu bergi ...

Æfingaleikur hjá meistaraflokk karla.
Knattspyrna | 6. desember 2016

Æfingaleikur hjá meistaraflokk karla.

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu spilar æfingaleik við FRAM miðvikudaginn 7.desember og hefst hann kl.17:30 í Philipshöllinni (Reykjaneshöllin).