Paul Bignot í Keflavík
Enski varnarmaðurinn Paul Bignot er kominn til liðs við Keflavík.
Enski varnarmaðurinn Paul Bignot er kominn til liðs við Keflavík.
Oft er þörf en nú er nauðsyn. Við stuðningsmenn liðsins ætlum nú að stíga fram og taka höndum saman og standa við bakið á liðinu, þjálfurum og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur.
Norðmaðurinn Martin Hummervoll er mættur til Keflavíkur.
Það var létt yfir mönnum á æfingu í vikunni og tveir nýir leikmenn mættir.
Það er útileikur framundan í Pepsi-deildinni þegar okkar menn heimsækja Víkinga á sunnudag.
Farid Zato er kominn til liðs við Keflavík.
Næsti leikur í Pepsi-deildinni er á mánudaginn þegar okkar menn heimsækja Leiknismenn.
Útvarpsstöðin Hljóðbylgjan FM 101.2 mun lýsa öllum leikjum Keflavíkur það sem eftir er sumars.