Spilastokkur með leikmönnum Keflavíkur
Búið er að framleiða spilastokk með myndum af leikmönnum Keflavíkur og munu leikmenn sjálfir selja hann á næstunni.
Búið er að framleiða spilastokk með myndum af leikmönnum Keflavíkur og munu leikmenn sjálfir selja hann á næstunni.
KSÍ hefur tekið saman viðtöl við nokkrar landsliðskonur og birt á YouTube.
Á dögunum var haldinn fundur þar sem kynntar voru hugmyndir um framtíð kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ.
Tveir Keflvíkingar eru í U-17 ára landsliði karla sem leikur á Undirbúningsmót UEFA í Wales.
Á miðvikudag mætir okkar lið Þrótti í Lengjubikarnum en leikurinn verður í Laugardalnum kl. 18:00.
Keflavík tapaði fyrir Þór þegar liðin mættust í Lengubikarnum fyrir norðan.
Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem leikur við Hvít-Rússa.
Við vekjum athygli að á mánudaginn verður fundur um framtíð kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ.