Leikmaður til reynslu
Nýr leikmaður er nú til reynslu hjá Keflavík en hann heitir Fuad Gazibegovic og er frá Sloveníu.
Nýr leikmaður er nú til reynslu hjá Keflavík en hann heitir Fuad Gazibegovic og er frá Sloveníu.
Okkar menn gerðu jafntefli við Stjörnumenn í Lengjubikarnum en liðin mættust í Reykjaneshöllinni um helgina.
Á laugardag kl. 12:00 er komið að næsta leik í Lengjubikarnum en þá koma Stjörnumenn í heimsókn í Reykjaneshöllina.
Búið er að draga í fyrstu umferðir Borgunarbikars kvenna og okkar stúlkur heimsækja Grindavík í fyrstu umferðinni.
Okkar ágæti félagi Björgvin Björgvinsson er 35 ára í dag, 6. mars, og við sendum honum okkar bestu kveðju í tilefni dagsins.
Búið er að skipta í riðla í 1. deild kvenna og er Keflavík í riðli B þar sem alls leika átta lið.
Minningarmót um Ragnar heitinn Margeirsson fór fram í Reykjaneshöll laugardaginn 23. febrúar.
Við minnum á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem er á laugardaginn. Þar verður m.a. glæsilegt uppboð og hér má sjá kynningu á því sem þar er í boði.