Fréttir

Jafnt gegn Stjörnunni
Knattspyrna | 11. mars 2013

Jafnt gegn Stjörnunni

Okkar menn gerðu jafntefli við Stjörnumenn í Lengjubikarnum en liðin mættust í Reykjaneshöllinni um helgina.

Nágrannaslagur í bikarnum
Knattspyrna | 7. mars 2013

Nágrannaslagur í bikarnum

Búið er að draga í fyrstu umferðir Borgunarbikars kvenna og okkar stúlkur heimsækja Grindavík í fyrstu umferðinni.

Afmæliskveðja til Bjögga
Knattspyrna | 6. mars 2013

Afmæliskveðja til Bjögga

Okkar ágæti félagi Björgvin Björgvinsson er 35 ára í dag, 6. mars, og við sendum honum okkar bestu kveðju í tilefni dagsins.

Uppboð á Herrakvöldi
Knattspyrna | 22. febrúar 2013

Uppboð á Herrakvöldi

Við minnum á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem er á laugardaginn. Þar verður m.a. glæsilegt uppboð og hér má sjá kynningu á því sem þar er í boði.

KR - Keflavík á föstudag kl. 21:00
Knattspyrna | 22. febrúar 2013

KR - Keflavík á föstudag kl. 21:00

Föstudaginn 22. febrúar er komið að leik í Lengjubikarnum en þá leika okkar menn við KR í Egilshöllinni.