Fréttir

Sigur í æfingaleik
Knattspyrna | 12. apríl 2013

Sigur í æfingaleik

Keflavík lék æfingaleik á Spáni í gær og vann öruggan 6-2 sigur.

Fréttir frá Spáni
Knattspyrna | 11. apríl 2013

Fréttir frá Spáni

Það er allt gott að frétta af okkar mönnum frá Spáni þar sem menn æfa af krafti í sólinni.

Magnús Þórir í Keflavík
Knattspyrna | 10. apríl 2013

Magnús Þórir í Keflavík

Magnus Þórir Matthíasson hefur skrifað undir hjá Keflavík og er því kominn aftur á heimaslóðir.

Keflavík á Spáni
Knattspyrna | 10. apríl 2013

Keflavík á Spáni

Keflavíkurliðið fór til Spánar í gær og verður þar við æfingar og keppni í viku.

Fréttir af heilbrigðismálum
Knattspyrna | 8. apríl 2013

Fréttir af heilbrigðismálum

Nokkur meiðsli hafa herjað á Keflavíkurliðið að undanförnu en nokkrir leikmenn okkar eru þó að snúa aftur eftir meiðsli.

Naumur sigur gegn KF
Knattspyrna | 8. apríl 2013

Naumur sigur gegn KF

Keflavík vann nauman sigur á KF í síðasta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið.

Magnús kominn á samning
Knattspyrna | 7. apríl 2013

Magnús kominn á samning

Enn einn af okkar ungu leikmönnum hefur gert samning við Keflavík og að þessu sinni bættist Magnús Ríkharðsson í hópinn.

Keflavík - KF á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 5. apríl 2013

Keflavík - KF á laugardag kl. 16:00

Á laugardag er komið að heimaleik í Lengjubikarnum þegar KF kemur í heimsókn. Leikurinn er í Reykjaneshöllinni kl. 16:00.