Fréttir af heilbrigðismálum
Nokkur meiðsli hafa herjað á Keflavíkurliðið að undanförnu en nokkrir leikmenn okkar eru þó að snúa aftur eftir meiðsli.
Nokkur meiðsli hafa herjað á Keflavíkurliðið að undanförnu en nokkrir leikmenn okkar eru þó að snúa aftur eftir meiðsli.
Keflavík vann nauman sigur á KF í síðasta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið.
Enn einn af okkar ungu leikmönnum hefur gert samning við Keflavík og að þessu sinni bættist Magnús Ríkharðsson í hópinn.
Á laugardag er komið að heimaleik í Lengjubikarnum þegar KF kemur í heimsókn. Leikurinn er í Reykjaneshöllinni kl. 16:00.
Búið er að framleiða spilastokk með myndum af leikmönnum Keflavíkur og munu leikmenn sjálfir selja hann á næstunni.
KSÍ hefur tekið saman viðtöl við nokkrar landsliðskonur og birt á YouTube.
Á dögunum var haldinn fundur þar sem kynntar voru hugmyndir um framtíð kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ.
Tveir Keflvíkingar eru í U-17 ára landsliði karla sem leikur á Undirbúningsmót UEFA í Wales.