Hilmar Geir hættir með Keflavík
Hilmar Geir Eiðsson hefur ákveðið að leita á ný mið og leikur því ekki með Keflavík næsta sumar.
Hilmar Geir Eiðsson hefur ákveðið að leita á ný mið og leikur því ekki með Keflavík næsta sumar.
Samúel Kári Friðjónsson er á leiðinni til enska liðsins Reading en hann verður þar við æfingar í viku.
Jóhann Birnir Guðmundsson hefur framlengt saming sinn við Keflavík og mun því leika með liðinu næsta sumar.
Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið á dögunum. Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og tímamót.
Keflavík náði sér lítið á strik í síðasta leik sumarsins. Niðurstaðan varð 3-0 tap gegn KR í Vesturbænum.
Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið laugardaginn 29. september. Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar en leikmenn ársins voru valin þau Jóhann Birnir Guðmundsson og Eydís Ösp Haraldsdóttir.
Þá er komið að síðasta leik sumarsins en á laugardaginn leika KR og Keflavík á KR-velli kl. 14:00.
Ragnars Margeirssonar var minnst fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks en Ragnar hefði orðið fimmtugur á þessu ári.