Fréttir

Keflavík mætir HK/Víking á laugardag
Knattspyrna | 6. maí 2005

Keflavík mætir HK/Víking á laugardag

Meistaraflokkur kvenna mætir HK/Víkingi í Deildarbikarnum á morgun, 7. maí. Leikurinn fer fram á Stjörnuvelli og hefst kl. 14:00.

Létt hjá meistaraflokki kvenna gegn Þrótti
Knattspyrna | 6. maí 2005

Létt hjá meistaraflokki kvenna gegn Þrótti

Keflavík sigraði Þrótt Reykjavík með 15 mörkum gegn engu s.l. laugardag. Yfirburðir Keflavíkur voru miklir og átti liðið með réttu að skora fleiri mörk en fór illa með mörg góð tækifæri Mörk Keflav...

Úrslit hjá stelpunum
Knattspyrna | 6. maí 2005

Úrslit hjá stelpunum

Yngri flokkar kvenna voru í „action“ í gær og fyrradag og voru það 3. og 5. flokkur sem léku í Faxaflóamótinu. Úrslitin urðu eftirfarandi: Miðvikudagur 4. maí 5. flokkur A-lið, ÍA - Keflavik: 1-0 5...

Sigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 4. maí 2005

Sigur hjá 3. flokki

Stelpurnar í 3. flokki Keflavík 2 heimsóttu FH í gær og fóru stelpurnar okkar með sigur af hólmi 6-1, eftir að hafa leitt í hálfleik 2-0. Það voru þær Helena Rós Þórólfsdóttir 3, Anna Rún Jóhannsdó...

Leikir hjá stúlknaflokkum
Knattspyrna | 4. maí 2005

Leikir hjá stúlknaflokkum

Í dag miðvikudag og á morgun, fimmtudag, verður leikið í Faxaflóamóti yngri flokka stúlkna. Miðvikudagur 4. maí 5. flokkur, A-lið ÍA - Keflavík kl.16:30 Akranesvöllur 5. flokkur, B-lið ÍA - Keflaví...

Herrakvöldið á miðvikudaginn
Knattspyrna | 3. maí 2005

Herrakvöldið á miðvikudaginn

Mikill áhugi er á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar sem verður miðvikudagskvöldið 4. maí. Fréttir berast af því að menn frá Englandi leggi nú land undir fót og ætli að mæta í Stapann og skemmta sér. F...

Úrslit helgarinnar hjá stúlkunum
Knattspyrna | 2. maí 2005

Úrslit helgarinnar hjá stúlkunum

Nokkrir leikir fóru fram um helgina í Faxaflóamóti yngri flokka stúlkna. Hér koma úrslitin. 5. flokkur, A-lið Keflavík - Reynir/Víðir: 4-0 (Guðbjörg Ægisdóttir 3, Heiða Helgudóttir) 5. flokkur, B-l...

Jafnt í rokleik
Knattspyrna | 2. maí 2005

Jafnt í rokleik

Keflavík og ÍBV gerðu jafntefli í æfingaleik á Garðskagavelli á laugardag. Lokatölur urðu 1-1 í leik þar sem rokið lék stórt hlutverk og gerði leikmönnum erfitt fyrir. Það var Ingvi Rafn Guðmundsso...