Fréttir

Toyota-mót 8. flokks
Knattspyrna | 2. maí 2005

Toyota-mót 8. flokks

Laugardaginn 30. apríl fór fram Toyota-mót 8. flokks í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni. Þar voru mjög ungir knattspyrnusnillingar á ferð, 4-6 ára! Þetta var stór dagur hjá krökkunum, enda fyrsta mó...

Úrslit helgarinnar hjá strákunum
Knattspyrna | 2. maí 2005

Úrslit helgarinnar hjá strákunum

Nokkrir leikir fóru fram í Faxaflóamóti yngri flokka pilta um helgina. Föstudagur 29. apríl 3. flokkur, A-lið Breiðablik - Keflavík: 4 - 0 2. flokkur, A-lið ÍA - Keflavík: 1 - 2 (Davíð Örn Hallgrím...

Nýtt stuðningsmannalag
Knattspyrna | 30. apríl 2005

Nýtt stuðningsmannalag

Á vefnum Vísir.is má heyra nýtt stuðningsmannalag Keflavíkur. Samkvæmt Vísi.is er það Breiðbandið með þá Magnús Sigurðsson, Ómar Ólafsson og Rúnar Inga Hannah ásamt Puma-trommusveitinni sem flytja ...

2. flokkur vinnur
Knattspyrna | 30. apríl 2005

2. flokkur vinnur

2. flokkur karla vann í gærkvöldi, föstudaginn 29. apríl, Skagamenn í Faxaflóamótinu. Leikið var uppi á Skaga og lauk leiknum 1-2. Leikið var í töluverðu roki og kom það niður á gæðum leiksins. Kef...

Deildarbikarinn búinn í ár
Knattspyrna | 30. apríl 2005

Deildarbikarinn búinn í ár

Þátttöku Keflavíkur í deildarbikar karla er lokið í ár eftir 1-2 tap gegn ÍA upp á Skipaskaga. Það var Ellert Jón Björnsson sem kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu en Ingvi Rafn Guðmundsson jafn...

Leikur gegn ÍBV á laugardag
Knattspyrna | 29. apríl 2005

Leikur gegn ÍBV á laugardag

Keflavík og ÍBV leika æfingaleik á Garðskagavelli laugardaginn 30. apríl og hefst hann kl. 14:00 .

Leikir helgarinnar hjá stúlknaflokkum
Knattspyrna | 29. apríl 2005

Leikir helgarinnar hjá stúlknaflokkum

Hér eru leikir helgarinnar hjá yngri flokkum stúlkna: Laugardagur 30. apríl 3. flokkur, FH - Keflavík 2 kl. 10:30 - Kaplakrika Sunnudagur 1. maí 5. flokkur, Keflavík - Reynir/Víðir A- og C-lið kl. ...

Toyota-mót 8. flokks
Knattspyrna | 29. apríl 2005

Toyota-mót 8. flokks

N.k. laugardag fer fram síðasta vetrarmótið hjá Barna- og unglingaráði Knattspyrnudeildar Keflavíkur, Toyota - mótið. Að þessu sinni eru það allra yngstu iðkendurnir sem spreyta sig í Reykjaneshöll...