Fréttir

Stórsigur á FH í fyrsta heimaleiknum
Knattspyrna | 11. september 2015

Stórsigur á FH í fyrsta heimaleiknum

Keppnistímabilið hjá eldri flokki Keflavíkur fer heldur seint af stað í ár. Keflavík spilaði fyrsta heimaleik tímabilsins á fimmtudagskvöld gegn FH og innbyrti stórsigur gegn fimleikafélaginu.

Kveðja til Reynis
Knattspyrna | 28. ágúst 2015

Kveðja til Reynis

Sendum Reynismönnum kveðju á 80 ára afmælinu.