Fréttir

Úrslitakeppni hjá 2. flokki
Knattspyrna | 22. september 2015

Úrslitakeppni hjá 2. flokki

B-lið Keflavíkur/Njarðvikur í 2. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Strákarnir leika gegn Fjölni á Nettó-vellinum á miðvikudag kl. 16:30.

Leikskrá fyrir ÍA-leikinn
Knattspyrna | 19. september 2015

Leikskrá fyrir ÍA-leikinn

Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn ÍA en leikurinn er á Nettó-vellinum á sunnudag kl. 16:00.

Stórsigur á FH í fyrsta heimaleiknum
Knattspyrna | 11. september 2015

Stórsigur á FH í fyrsta heimaleiknum

Keppnistímabilið hjá eldri flokki Keflavíkur fer heldur seint af stað í ár. Keflavík spilaði fyrsta heimaleik tímabilsins á fimmtudagskvöld gegn FH og innbyrti stórsigur gegn fimleikafélaginu.