Heimaleikur gegn KR í Borgunarbikarnum
Keflavík mætir KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en það þarf varla að taka fram að þessi lið léku einmitt til úrslita í bikarnum í fyrra.
Keflavík mætir KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en það þarf varla að taka fram að þessi lið léku einmitt til úrslita í bikarnum í fyrra.
Í sumar verða æfingar í boði fyrir yngstu knattspyrnuiðkendurnar (f. 2009, 2010 og 2011). Æfingar hefjast 10. júní og er skráning hafin.
Slæm byrjun Keflavíkurliðsins þetta sumarið hélt áfram þegar liðið tapaði gegn Fjölni í 4. umferð Pepsi-deildarinnar
Þá er strax komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en það er útileikur gegn Fjölnimsönnum á miðvikudag.
Keflavík náði í fyrsta stig sumarsins með jafntefli á heimavelli gegn Breiðabliki.
Hér má sjá leikskrána fyrir leikinn gegn Blikum á sunnudaginn.
Það er heimaleikur í Pepsi-deildinni á sunnudaginn þegar Blikar koma í heimsókn á Nettó-völlinn.
Á sunnudag mætast Grindavík og Keflavík í Borgunarbikar kvenna í Grindavíkurvelli.