Keflavík - ÍBV á sunnudag kl. 17:00
Á sunnudag leika Keflavík og ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.
Á sunnudag leika Keflavík og ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.
Eins og fram hefur komið eru Kristján Guðmundsson og Þorkell Máni Pétursson hættir hjá Keflavík.
Jóhann Birnir Guðmundsson og Haukur Ingi Guðnason hafa tekið við þjálfun meistaraflokks karla.
Við minnum á að ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 10. júní.
Við vekjum athygli á því að ársmiðar gilda ekki á leiki í Borgunarbikarnum.
Kvennaráð selur vöfflur með öllu í félagsheimilinu fyrir bikarleikinn gegn KR.
Á miðvikudag leika Keflavík og KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Okkar menn töpuðu illa gegn KR þegar liðin mættust í Vesturbænum í Pepsi-deildinni.