Fréttir

Nuddtæki að gjöf
Knattspyrna | 28. maí 2015

Nuddtæki að gjöf

Guðmundur Sighvatsson, eigandi Komfort, færði Knattspyrnudeild rafbylgjunuddtæki á dögunum.

Una Margrét með U-17 ára
Knattspyrna | 27. maí 2015

Una Margrét með U-17 ára

Una Margrét Einarsdóttir er í U-17 ára landsliðshópi kvenna sem kemur saman til æfinga upp úr mánaðarmótum.

Tap á heimavelli
Knattspyrna | 26. maí 2015

Tap á heimavelli

Enn gengur okkar mönnum illa að safna stigum en Keflavík tapaði á heimavelli gegn Fylki í Pepsi-deildinni.

Heimaleikur gegn KR í Borgunarbikarnum
Knattspyrna | 23. maí 2015

Heimaleikur gegn KR í Borgunarbikarnum

Keflavík mætir KR í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en það þarf varla að taka fram að þessi lið léku einmitt til úrslita í bikarnum í fyrra.

8. flokks æfingar í sumar
Knattspyrna | 21. maí 2015

8. flokks æfingar í sumar

Í sumar verða æfingar í boði fyrir yngstu knattspyrnuiðkendurnar (f. 2009, 2010 og 2011). Æfingar hefjast 10. júní og er skráning hafin.