Góð byrjun
Keflavík byrjar vel í Pepsi-deildinni þetta sumarið með öruggum 3-1 sigri gegn Þór á Nettó-vellinum.
Keflavík byrjar vel í Pepsi-deildinni þetta sumarið með öruggum 3-1 sigri gegn Þór á Nettó-vellinum.
Á sunnudaginn hefst keppni í Pepsi-deildinni og þá taka okkar menn á móti Þór á Nettó-vellinum kl. 16:00.
Stuðningsmenn Keflavíkur ætla að hittast í félagsheimilinu fyrir leikinn gegn Þór á sunnudaginn.
Hér er leikskráin fyrir leikinn gegn Þór á sunnudaginn.
Knattspyrnuskóli Keflavíkur verður í júní en skráning stendur yfir.
Ársmiðar verða til sölu á skrifstofu Knattspyrnudeildar á vikunni, í Nettó á föstudag og í miðasölu á fyrsta heimaleiknum.
Dregið hefur verið í Lukkuleik 4. flokks karla í knattspyrnu.
Keflavík vann öruggan 6-1 sigur í æfingaleik gegn Njarðvík.