Una Margrét með U-17 ára til N-Írlands
Una Margrét Einarsdóttir er í U-17 ára landsliði kvenna sem er á leið til N-Írlands.
Una Margrét Einarsdóttir er í U-17 ára landsliði kvenna sem er á leið til N-Írlands.
Meistaraflokkur karla er á leið í æfingaferð til Spánar og verður þar við æfingar 2.-11. apríl.
Á laugardag er komið að leik í Lengjubikarnum en þá leika okkar menn gegn BÍ/Bolungarvík á Akranesi.
Á laugardag leika Keflavík og Álftanes í Lengjubikar kvenna en leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 14:00.
Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna.
Sindri Kristinn Ólafsson, Anton Freyr Hauksson og Fannar Orri Sævarsson eru allir með U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli EM í Portúgal
Á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar var boðinn upp bolti sem leikmenn meistaraflokks karla höfðu áritað. Andvirðið rann til Hjartar Fjeldsted, fyrrum leikmanns Keflavíkur, og fjölskyldu hans.
Aron Freyr Róbertsson hefur gert leikmannasamning við Keflavík.