Samúel Þór í U-17 ára hópnum
Samúel Þór Traustason er á leið til N-Írlands með U-17 ára landsliði karla.
Samúel Þór Traustason er á leið til N-Írlands með U-17 ára landsliði karla.
Una Margrét Einarsdóttir er í U-17 ára landsliði kvenna sem er á leið til N-Írlands.
Meistaraflokkur karla er á leið í æfingaferð til Spánar og verður þar við æfingar 2.-11. apríl.
Á laugardag er komið að leik í Lengjubikarnum en þá leika okkar menn gegn BÍ/Bolungarvík á Akranesi.
Á laugardag leika Keflavík og Álftanes í Lengjubikar kvenna en leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 14:00.
Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna.
Sindri Kristinn Ólafsson, Anton Freyr Hauksson og Fannar Orri Sævarsson eru allir með U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli EM í Portúgal
Á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar var boðinn upp bolti sem leikmenn meistaraflokks karla höfðu áritað. Andvirðið rann til Hjartar Fjeldsted, fyrrum leikmanns Keflavíkur, og fjölskyldu hans.