Keflavík semur við tvo efnilega leikmenn
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Arnór Smára Friðriksson og Þröst Inga Smárason. Arnór Smári er af góðu einu þekktur innan félagsins. Hann er hægri bakvörður, fæddur á...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Arnór Smára Friðriksson og Þröst Inga Smárason. Arnór Smári er af góðu einu þekktur innan félagsins. Hann er hægri bakvörður, fæddur á...
Mig langar aðeins að minnast Ian Ross, eða Roscoe eins og hann var jafnan kallaður, en hann lést 9. febrúar síðastliðin í Liverpool. Haustið 1993 var ég alvarlega að hugsa um að hætta í fótbolta ve...
Kvennaráð meistaraflokks heldur geoSilica mót í yngri flokkum laugardaginn 16. febrúar í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið fer fram og þriðja árið í samstarfi við geoSilica. Fólk ...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn, þriðjudaginn 5. feb. kl. 20.00 í félagsheimilinu okkar á Sunnubraut. Á fundinum verða hefbundin aðalfundarstörf með skýrslu formanns, ársrei...
Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við bræðurna Anton Frey Hauks Guðlaugsson og Gunnólf Björgvin Guðlaugsson. Anton Freyr hefur undanfarin ár leikið með meistaraflokki Keflavíkur.Hann er 22 ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Cezary Wiktorowicz, Einar Örn Andrésson, Sigurð Inga Bergsson og Helga Bergmann Hermannsson. Cezary, Einar Örn og Sigurður Ingi eru al...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2013 og 2014. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert tveggja ára samning við Jóhann Þór Arnarsson. Jóhann Þór er fæddur árið 2002 og er efnilegur sóknarmaður sem kemur til okkar frá FH. Jóhann hefur skorað mikið...