Fréttir

Grillborgarar-allir velkomnir
Knattspyrna | 27. apríl 2017

Grillborgarar-allir velkomnir

Fyrir fyrsta stórleik Keflavíkur þá verður boðið upp á grillborgara í K-heimilinu á vægu verði, allir velkomnir.

Keflavík-Víðir í Borgunarbikarnum
Knattspyrna | 27. apríl 2017

Keflavík-Víðir í Borgunarbikarnum

Sumarið byrjar á morgun og með látum! Nágrannaslag af bestu gerð. Keflavík vs Víðir í Borgunarbikarnum en þessi lið hafa ekki spila alvöru keppnisleik síðan 1986 og þá var það einnig í bikarnum og ...

Keflavíkurdagurinn í Nettó
Knattspyrna | 26. apríl 2017

Keflavíkurdagurinn í Nettó

Keflavíkurdagur í Nettó Fimmtudaginn 27. apríl kl. 16-18 á göngutorginu (fyrir framan Nettó) í Krossmóa. Leikmenn meistaraflokks Keflavíkur í knattspyrnu verða á staðnum í nýja keppnisbúningnum. Jó...

Keflavík semur við fimm leikmenn
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Keflavík semur við fimm leikmenn

Knattspyrnudeildin hefur samið við fimm leikmenn, þrjá unga úr 2. flokki og síðan tvo aðeins eldri. Þeir sem voru að endurnýja samning sinn við Keflavík eru þeir Jóhann Birnir Guðmundsson og Hólmar...

Fyrirlestur um veðmál og hagræðingu úrslita
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Fyrirlestur um veðmál og hagræðingu úrslita

KSÍ hélt fyrirlestur fyrir iðkendur í 2. og 3. flokk karla og kvenna um veðmál og hagræðingu úrslita í knattspyrnuleikjum en það er orðið víðtækt vandamál út um allan heim. Þorvaldur Ingimundarson ...

Gluggavinir halda áfram stuðningi sínum við Keflavík
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Gluggavinir halda áfram stuðningi sínum við Keflavík

Fyrirtækið Gluggavinir ætlar að halda áfram stuðningi sínum við knattspyrnudeildina. Gluggavinir hefur verið starfrækt síðan 2011 og er nú í eigu fyrrverandi leikmanna Keflavíkur en það eru þeir Gí...

Saltver styrkir Keflavík
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Saltver styrkir Keflavík

Saltver heldur áfram að standa við bakið á knattspyrnudeild Keflavíkur en stuðningurinn hefur verið í tugi ára og sennilega er Saltver það fyrirtæki sem styrkt hefur Keflavík samfleytt lengst allra...

Páskalukka 17
Knattspyrna | 12. apríl 2017

Páskalukka 17

Dregið hefur verið í Páskalukku 3. Flokks drengja knattspyrnu. Vinningur Miðanúmer 1 Gjafakort í Nettó 10.000kr 439 2 Gjafakort í Nettó 10.000kr 184 3 Gjafabréf frá Promoda 425 4 Gjafabréf á Saffra...