Fréttir

Hverjar eru þær?
Knattspyrna | 11. nóvember 2016

Hverjar eru þær?

Þekkir þú þær? Þær hverjar? Jú stelpurnar sem slógu í gegn í sumar og þær heita: Amber, Anita Lind, Arndís Snjólaug, Arna Lind, Auður, Berta, Birgitta, Brynja, Eva Lind, Guðrún Lísa, Íris Una, Jóne...

Orrinn verður í Keflavík
Knattspyrna | 2. nóvember 2016

Orrinn verður í Keflavík

Einar Orri hefur gert tveggja ára samning við Keflavík. Einar sem er mikill Keflvíkingur hefur allan sinn feril spilað fyrir Keflavík og spilað 163 meistaraflokksleiki í deild og bikar og skorað í ...

Jeppe Hansen í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö árin
Knattspyrna | 31. október 2016

Jeppe Hansen í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö árin

Jeppe Hansen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík og mun spila með okkur næstu tvö árin. Jeppe er danskur ríkisborgari en kom hingað til lands 2014 þegar hann spilaði með Stjörnunni...

Frans framlengir
Knattspyrna | 30. október 2016

Frans framlengir

Frans Elvarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík til ársins 2018. Frans hefur spilað 101 leik fyrir Keflavík í deild og bikar og skorað í þeim 9 mörk. Einnig hefur hann spilað með yngri la...

Guðjón Árni framlengir við Keflavík
Knattspyrna | 24. október 2016

Guðjón Árni framlengir við Keflavík

Guðjón Árni Antoníusarson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með þeim í Inkasso -deildinni á næsta ári. Guðjón hóf feril sinn með Keflavík árið 2002 og hefur síðan spilað 270 leiki...

Ungar og efnilegar semja við Keflavík
Knattspyrna | 17. október 2016

Ungar og efnilegar semja við Keflavík

Á myndinni eru frá vinstri: Jón Ben formaður, Katla María, Sveindís Jane, Íris Una, Anita Lind og Benedikta formaður kvennaráðs. Eftir frábært gengi hjá stelpunum okkar í sumar er stefnan bara sett...

Íslandsmeistarar í 50+
Knattspyrna | 17. október 2016

Íslandsmeistarar í 50+

Keflavík eignaðist Íslandsmeistaralið á laugardaginn þegar sameinað lið Keflavíkur/Víðis eldri manna í 50+ unnu Íslandsmótið glæsilega. Mótið að þessu sinn var með svokölluðu hraðmótssniði þar sem ...

Ég er kominn heim
Knattspyrna | 14. október 2016

Ég er kominn heim

Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þeg...