Fréttir

Tap gegn Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 13. júní 2016

Tap gegn Íslandsmeisturunum

Keflavíkurstelpur duttu úr Borgunarbikarnum, eftir 0-5 tap gegn Breiðablik á Nettó-vellinum á laugardaginn. Blikar tefldu fram gríðarlega sterku liði og voru t.d. þrír leikmenn í byrjunarliðinu sem...

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 11. júní 2016

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 16:00

Sunnudaginn 12. júní koma Framarar í heimsókn og mæta okkar mönnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn hefst á Nettó-vellinum kl. 16:00 . Fyrir leikinn er Keflavík í 5. sæti deildarinnar me...

Íslandsmeistararnir í heimsókn á laugardaginn
Knattspyrna | 10. júní 2016

Íslandsmeistararnir í heimsókn á laugardaginn

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta á Nettó völlinn í Keflavík laugardaginn 11. júní, í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Það má búast við erfiðum leik hjá Keflavíkurstúlkum, en jafnframt spennandi...

Keflavík - Augnablik á miðvikudag kl. 20:00
Knattspyrna | 8. júní 2016

Keflavík - Augnablik á miðvikudag kl. 20:00

Keflavíkurstúlkur taka á móti Augnablik (varalið Breiðabliks) í 4. umferð Íslandsmótsins miðvikudaginn 8. júní. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum og hefst kl. 20:00. Bæði liðin hafa sigrað tvo lei...

KA - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 3. júní 2016

KA - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Eftir tvo heimaleiki í röð er komið að útileik hjá strákunum en það er leikur gegn KA í Inkasso-deildinni. Leikurinn verður á Akureyrarvelli á laugardaginn kl. 14:00. Þessum liðum var báðum spáð gó...

Keflavíkurstúlkur slegnar niður á jörðina
Knattspyrna | 3. júní 2016

Keflavíkurstúlkur slegnar niður á jörðina

Keflavíkurstúlkur töpuðu sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í sumar gegn Aftureldingu á fimmtudagskvöld, 1-0. Afturelding var mun betra liðið í leiknum og átti Keflavík mjög dapran dag, sérstaklega ...

Rétturinn styrkir Keflavík
Knattspyrna | 2. júní 2016

Rétturinn styrkir Keflavík

Rétturinn fær ekki rauða spjaldið á Nettó-vellinum! Maggi í Réttinum hefur gert samning við Keflavík og ætlar að styrkja okkur í sumar. Hann vill ekki fá rauða spjaldið og kemur sterkur til leiks. ...