Fréttir

Bláa liðið af stað
Knattspyrna | 10. mars 2016

Bláa liðið af stað

Búið er að hleypa af stokkunum verkefni til að efla ungt knattspyrnufólk hjá Keflavík.

Viltu verða dómari?
Knattspyrna | 3. mars 2016

Viltu verða dómari?

Verið er að leita að áhugasömu fólki til að starfa við dómgæslu fyrir Keflavík.

Myndband: Glæsileg mörk Keflavíkur gegn Haukum
Knattspyrna | 2. mars 2016

Myndband: Glæsileg mörk Keflavíkur gegn Haukum

Keflavíkurstúlkur sigruðu Hauka í Faxaflóamótinu s.l. mánudag 4 - 0. Mörk heimastúlkna voru sérstaklega glæsileg og má sjá mörkin með því að smella hér .

McAusland til Keflavíkur
Knattspyrna | 1. mars 2016

McAusland til Keflavíkur

Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland er genginn til liðs við Keflavík.