Íslensk knattspyrna komin út
Bókin Íslensk knattspyrna 2015 er komin út og er að sjálfsögðu ómissandi fyrir allt knattspyrnuáhugafólk.
Bókin Íslensk knattspyrna 2015 er komin út og er að sjálfsögðu ómissandi fyrir allt knattspyrnuáhugafólk.
Keflavík og Valur leika æfingaleik í Reykjaneshöllinni á miðvikudag kl. 19:00.
Næsta haustmót Keflavíkur er á laugardaginn en þá leika 5. flokkur kvenna og 8. flokkur. Hér má sjá leikjaplan mótanna.
Meistaraflokkur kvenna spilaði fyrsta æfingaleik tímabilsins í kvöld í Reykjaneshöll gegn Álftanesi.
Haustmót Keflavíkur halda áfram á laugardaginn og nú er komið að 5. flokki karla. Hér má sjá leikjaplan mótsins.
Hið vinsæla þorrablót Keflavíkur verður haldið 16. janúar og er miðasala hafin.
Haustmót Keflavíkur halda áfram á laugardaginn en þá er mót hjá 7. flokki karla. Hér má sjá leikjaplan mótsins.
Axel Kári Vignisson er genginn til liðs við Keflavík.