Flugeldasala Knattspyrnudeildar
Flugeldasala Knattspyrnudeildar opnar á mánudag kl. 16:00 en hún verður í gamla vallarhúsinu að Hringbraut 108.
Flugeldasala Knattspyrnudeildar opnar á mánudag kl. 16:00 en hún verður í gamla vallarhúsinu að Hringbraut 108.
Sjö leikmenn kvennaliðs Keflavíkur skrifuðu á dögunum undir samninga.
Keflavíkurstúlkur spiluðu æfingaleik gegn Haukum í Reykjaneshöll á miðvikudagskvöld og höfðu góðan sigur.
Bókin Íslensk knattspyrna 2015 er komin út og er að sjálfsögðu ómissandi fyrir allt knattspyrnuáhugafólk.
Keflavík og Valur leika æfingaleik í Reykjaneshöllinni á miðvikudag kl. 19:00.
Næsta haustmót Keflavíkur er á laugardaginn en þá leika 5. flokkur kvenna og 8. flokkur. Hér má sjá leikjaplan mótanna.
Meistaraflokkur kvenna spilaði fyrsta æfingaleik tímabilsins í kvöld í Reykjaneshöll gegn Álftanesi.
Haustmót Keflavíkur halda áfram á laugardaginn og nú er komið að 5. flokki karla. Hér má sjá leikjaplan mótsins.