Paul McShane í Keflavík
Paul McShane er genginn til liðs við Keflavík en hann hefur gert samning til eins árs.
Paul McShane er genginn til liðs við Keflavík en hann hefur gert samning til eins árs.
Fyrrverandi formönnum Knattspyrnudeildar var veitt gullmerki deildarinnar á dögunum.
Jólakveðja frá Knattspyrnudeild.
Fannar Orri Sævarsson og Ari Steinn Guðmundsson hafa skrifað undir leikmannsamning við Keflavík.
Skyrgámur handsalaði samning við Keflavík í gær og mun hann, ásamt bræðrum sínum, heimsækja heimili í Keflavík á aðfangadag. Vilt þú fá Skyrgám í heimsókn?
Kvennaráð Knattspyrnudeildar stendur fyrir happdrætti nú fyrir jólin en dregið verður þann 6. janúar.
Keflavík og Haukar leika æfingaleik í Reykjaneshöllinni á miðvikudag kl. 17:30.
Á laugardaginn lýkur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll þennan veturinn. Að þessu sinni verður keppt í 3. flokki karla.