Íbúð óskast
Knattspyrnudeild er að leita að lítilli íbúð í Keflavík fyrir leikmann félagsins.
Knattspyrnudeild er að leita að lítilli íbúð í Keflavík fyrir leikmann félagsins.
Mótaröð yngri flokka Keflavíkur hefur staðið yfir síðustu vikurnar. Yngstu iðkendurnir í 8. flokki kepptu í ár í fyrsta sinn á mótaröðinni. Það var mikil gleði í höllinni hjá stórum sem smáum sunnudaginn 17. nóvember s.l.
Á laugardaginn heldur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll áfram. Að þessu sinni verður keppt í 4. flokki kvenna.
Á laugardaginn og sunnudaginn heldur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll áfram. Að þessu sinni er keppt í 4. flokki karla.
Endre Ove Brenne hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík og verður hér næsta árið.
Á komandi helgi halda mótin í mótaröð Keflavíkur áfram. Þessa helgina verður keppt í 7. flokki á laugardag og 8. flokki á sunnudag.
Eins og fram hefur komið hefur Arnór Ingvi Traustason kvatt Keflavík og gengið til liðs við sænska félagið Norrköping.
Helgi Arnarson og Ingi Þór Þórisson hafa verið ráðnir til að þjálfa sameiginlegan 2. flokk Keflavíkur og Njarðvíkur.