Fréttir

Keflavík - Haukar á laugardag kl. 10:00
Knattspyrna | 31. janúar 2014

Keflavík - Haukar á laugardag kl. 10:00

Á laugardaginn leika Keflavík og Haukar um 3. sætið í Fótbolti.net-mótinu. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 10:00.

Aðalfundur í kvöld
Knattspyrna | 30. janúar 2014

Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Knattspyrnudeildar er í kvöld, fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00, í félagsheimilinu við Sunnubraut.

Nágrannaslagur á föstudag
Knattspyrna | 30. janúar 2014

Nágrannaslagur á föstudag

Á föstudaginn leika Keflavík og Grindavík í Faxaflóamóti kvenna en leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 20:30.

Dómaranámskeið á fimmtudag
Knattspyrna | 27. janúar 2014

Dómaranámskeið á fimmtudag

Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 30. janúar í íþróttahúsinu við Sunnubraut.

Sigur gegn Grindavík
Knattspyrna | 26. janúar 2014

Sigur gegn Grindavík

Keflavík leikur um 3. sætið í Fótbolti.net-mótinu en það varð ljóst eftir 4-2 sigur á Grindavík á laugardag.