Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn þann 30. janúar.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn þann 30. janúar.
Jóhannes Hleiðar Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna.
Æfingar hjá 8. flokki barna í knattspyrnu hefjast á ný þriðjudaginn 4. febrúar, skráning stendur yfir.
Á laugardaginn leika Keflavík og Haukar um 3. sætið í Fótbolti.net-mótinu. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 10:00.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar er í kvöld, fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00, í félagsheimilinu við Sunnubraut.
Á föstudaginn leika Keflavík og Grindavík í Faxaflóamóti kvenna en leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 20:30.
Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 30. janúar í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Keflavík leikur um 3. sætið í Fótbolti.net-mótinu en það varð ljóst eftir 4-2 sigur á Grindavík á laugardag.