Fréttir

Nes vann Keflavík
Knattspyrna | 22. janúar 2014

Nes vann Keflavík

Keflavík og Nes léku æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gær og þar fór Nes með sigur af hólmi.

Herrakvöldið 21. mars
Knattspyrna | 21. janúar 2014

Herrakvöldið 21. mars

Við minnum á að hið vinsæla Herrakvöld Knattspyrnudeildar verður föstudaginn 21. mars.

Bojan framlengir
Knattspyrna | 19. janúar 2014

Bojan framlengir

Bojan Stefán Ljubicis hefur framlengt samning sinn við Keflavík til næstu þriggja ára.

Keflavík - FH á laugardag kl. 10:00
Knattspyrna | 17. janúar 2014

Keflavík - FH á laugardag kl. 10:00

Á laugardaginn er komið að næsta leik í Fótbolti.net-mótinu en þá koma FH-ingar í heimsókn í Reykjaneshöllina.

Keflavík spilar í Nike
Knattspyrna | 16. janúar 2014

Keflavík spilar í Nike

Keflavík hefur gert samning um að allir flokkar félagsins leiki í Nike-búningum næstu þrjú ár.

Paul McShane í Keflavík
Knattspyrna | 6. janúar 2014

Paul McShane í Keflavík

Paul McShane er genginn til liðs við Keflavík en hann hefur gert samning til eins árs.