Hópurinn gegn Víkingi
Keflavík og Víkingur leika í 5. umferð Landsbankadeildarinnar á mánudag kl. 19:15 og fer leikurinn fram á Keflavíkurvelli. Þessi leikur er geysimikilvægur; eftir tap gegn Fylki í síðasta leik er lj...
Keflavík og Víkingur leika í 5. umferð Landsbankadeildarinnar á mánudag kl. 19:15 og fer leikurinn fram á Keflavíkurvelli. Þessi leikur er geysimikilvægur; eftir tap gegn Fylki í síðasta leik er lj...
Í gær tók 7. flokkur þátt í vinamóti Breiðabliks. A- og D-lið spiluðu inni í Fífunni en B- og C-lið úti. Úrslit leikja hjá Keflavík urðu þessi: A-lið: Keflavík - ÍBV: 0-3 ÍA - Keflavík: 5-1 Keflaví...
Stelpurnar í 3. flokki sóttu Reyni/Víði heim á föstudaginn og var spilað í fínu veðri á góðum velli þeirra Víðismanna. Leikurinn byrjaði nokkuð fjörlega og ekki voru nema fimm mínutur liðnar af lei...
Meistaraflokkur kvenna spilar sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld þegar Haukarstúlkur koma í heimsókn. Leikurinn fer fram á aðalvellinum við Hringbraut og byrjar kl. 20:00. Haukar hafa þegar s...
Í dag föstudag spilar 3. flokkur kvenna gegn Reyni/Víði á Garðskagavelli og hefst leikurinn kl.17:30. Á laugardag mun 7. flokkur drengja skella sér í Kópavoginn og taka þátt í vinamóti Breiðabliks....
Keflavík leikur gegn Völsungi á Húsavík í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikið verður á Húsavík en í þessari umferð keppninnar fá liðin sem neðar eru í deildarkeppninni heimaleik. Leikurinn er ...
Undanfarna daga höfum við spurt lesendur síðunnar um úrslit í toppslagnum gegn Fylki og tók 81 þátt í könnuninni að þessu sinni. Niðurstaðan varð þessi: Fylkir vinnur stórsigur 4% Fylkir vinnur nau...
Við minnum á að leikurinn gegn Fylki í kvöld verður sýndur beint á Sýn . Útsendingin hefst kl. 19:45 en leikurinn byrjar svo klukkan 20:00.