Fréttir

Góður sigur hjá stelpunum
Knattspyrna | 12. júní 2004

Góður sigur hjá stelpunum

Stelpurnar í 3. flokki tóku á móti Reyni/Víði í gærkvöldi á Iðavöllum og sigruðu 5-1. Gestirnir mættu baráttuglaðar til leiks og nú skyldi verða tekið á nágrönnunum frá Keflavík; leikur þeirra bygð...

Hópurinn gegn Völsungi
Knattspyrna | 11. júní 2004

Hópurinn gegn Völsungi

Keflavík leikur gegn Völsungi í VISA-bikarnum á morgun laugardag og fer leikurinn fram á Húsavík. Ein breyting verður á hópnum frá síðasta leik; Ingvi Rafn Guðmundsson kemur inn fyrir Hjört Fjeldst...

Borgarnesferð 5. flokks
Knattspyrna | 11. júní 2004

Borgarnesferð 5. flokks

Helgina 5. - 6. júní s.l. fór 5. flokkur karla í helgarferð, en stefnt er á að gera þetta að árlegum viðburði fyrstu helgina í júní. Lagt var af stað um hádegisbilið á laugardeginum í Borgarfjörðin...

KÖNNUN: Langflestir völdu Óla mann leiksins!
Knattspyrna | 11. júní 2004

KÖNNUN: Langflestir völdu Óla mann leiksins!

Ólafur Gottskálksson var valinn besti leikmaður liðsins gegn Víkingi í könnun sem staðið hefur yfir á síðunni í vikunni. Alls tóku 112 þátt og völdu 46% þeirra Óla mann leiksins og er hann svo sann...

Leikur hjá 3. flokki kvenna í dag
Knattspyrna | 11. júní 2004

Leikur hjá 3. flokki kvenna í dag

Í dag tekur 3. flokkur kvenna á móti Reyni/Víði í Íslandsmótinu. Leikurinn verður spilaður á Iðavöllum 7 og byrjar kl. 18:00. Þess má geta að þetta er fjórði leikurinn hjá stelpunum á þrettán dögum.

Bikarleikur á Húsavík á laugardag
Knattspyrna | 11. júní 2004

Bikarleikur á Húsavík á laugardag

Völsungur og Keflavík leika í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins og fer leikurinn fram á Húsavíkurvelli á morgun, laugardag kl. 14:00. Völsungur leikur í 1. deild og er nú í 7. sæti deildarinnar eftir...

Tap hjá 2. flokki
Knattspyrna | 11. júní 2004

Tap hjá 2. flokki

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur í 2. flokki tapaði fyrsta heimaleik sínum í sumar en liðið tók á móti Leikni á Njarðvíkurvelli á miðvikudaginn. Staðan í hálfleik var markalaus en Leiknir komst yfir fljót...

Jako-mót 6. flokks
Knattspyrna | 10. júní 2004

Jako-mót 6. flokks

S.l. laugardag lagði 6. flokkur Keflavíkur leið sína í Mosfellsbæ þar sem keppt var í Jako-móti Aftureldingar. Veðrið lék svo sannarlega við ungu knattspyrnusnillingana sem og þá fjölmörgu áhorfend...