Keflavík - KR í kvöld
Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik sumarsins þegar KR-ingar mæta á Keflavíkurvöll í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15. Keflavík og KR hafa leikið 73 leiki í efstu deild , þann fyrsta árið 195...
Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik sumarsins þegar KR-ingar mæta á Keflavíkurvöll í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15. Keflavík og KR hafa leikið 73 leiki í efstu deild , þann fyrsta árið 195...
Í hálfleik í leik Keflavíkur og KR í kvöld mun formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur Rúnar Arnarson skrifa undir samninga við tvo nýja samstarfsaðila Keflavíkur. Jón Svan Sigurðsson yfirmaður Brim...
Undanfarna daga höfum við spurt um fyrsta heimaleik sumarsins í könnun síðunnar. Langflestir, eða 71% , spáðu Keflavíkursigri gegn KR. Jafntefli var niðurstaðan hjá 19% en alls töldu 10% að KR fari...
Faxaflóamót 6. flokks karla fór fram á malarvellinum á Seltjarnarnesi s.l. tvo laugardaga. Keppt var í A- og B-liðum laugardaginn 8. maí og C- og D-liðum laugardaginn 15. maí. Krakkarnir stóðu sig ...
Við minnum á að K-Klúbburinn hefur starfsemi sína á Ránni í kvöld miðvikudag kl. 20.00 þar sem formaður knattspyrnudeildar, Rúnar Arnarson, og þjálfarinn Milan Stefán Jankovic gera grein fyrir undi...
Á morgun fimmtudag verður fyrsti heimaleikur Keflavíkur í Landsbankadeildinni á móti Íslandsmeisturum KR. Liðið fékk fljúgandi start með sigri á KA í fyrstu umferð sl. sunnudag. Reyknesingar eru hv...
Síðasta sunnudag lék sameinað lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 5. flokki karla gegn Fylki. Leikið var í Reykjaneshöllinni og voru leikirnir liður í Frístundahelgi Reykjanesbæjar. Leiknir voru 7 leiki...
Yngri flokkar kvenna hafa verið að leika í Faxaflóamótinu og Húsasmiðjumótinu og urðu úrslit þessi. Húsasmiðjumót Víkings 5. flokkur, A-lið: Víkingur - Keflavík: 0 - 2 Keflavík - HK: 0-2 Keflavík -...