Fréttir

Sigur og mörk hjá 23 ára liðinu
Knattspyrna | 18. maí 2004

Sigur og mörk hjá 23 ára liðinu

Lið Keflavíkur fór vel af stað í U23 ára deildinni og vann stórsigur á Fram í fyrsta leik mótsins í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Þegar flautað var til leiksloka höfðu okkar strákar skorað sjö mör...

Leikur í kvöld hjá U23 ára
Knattspyrna | 17. maí 2004

Leikur í kvöld hjá U23 ára

Í kvöld er leikið í U23 ára deildinni og tekur Keflavík á móti liði Fram, leikurinn hefst kl. 20:00. Leikið er í tveimur riðlum í efri deild og leikur Keflavík í riðli með Fram, FH, Grindavík, Val ...

Frábær byrjun með sigri á KA
Knattspyrna | 16. maí 2004

Frábær byrjun með sigri á KA

Það er óhætt að segja að Keflavíkurliðið hafi farið vel af stað í Landsbankadeildinni með 2-1 sigri á KA á Akureyri í dag. Hreinn Hringsson kom norðanmönnum yfir á 20. mínútu en Jónas Guðni Sævarss...

K-Klúbburinn af stað
Knattspyrna | 16. maí 2004

K-Klúbburinn af stað

Þessa dagana er verið að koma K-Klúbbnum af stað fyrir sumarið og meiningin er að gera enn betur við K-Klúbbsfélaga en áður. Árgjaldið verður það sama eða 20.000 kr. og verður boðið upp á léttar ve...

KÖNNUN: Flestir spáðu Keflavík sigri
Knattspyrna | 16. maí 2004

KÖNNUN: Flestir spáðu Keflavík sigri

Í nýjustu könnuninni á síðunni spurðum við um fyrsta leikinn í Landsbankadeildinni. Flestir þeirra sem tóku þátt spáðu Keflavík sigri gegn KA eða 62% af þeim 111 sem greiddu atkvæði. Alls reikna 22...

Nóg að gera hjá yngri flokkum stúlkna
Knattspyrna | 15. maí 2004

Nóg að gera hjá yngri flokkum stúlkna

Það er nóg að gera hjá yngri flokkum stúlkna um þessa helgi. Á laugardag taka 5. og 3. flokkur þátt í Húsasmiðjumóti Víkings. Í 5. flokki spilar A-lið fyrir hádegi innannhús og B-lið eftir hádegi. ...

KA - Keflavík á sunnudag
Knattspyrna | 15. maí 2004

KA - Keflavík á sunnudag

Keflavík leikur gegn KA í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar í ár og fer leikurinn fram á Akureyrarvelli á sunnudag kl. 14:00. Okkar menn eru allir til í slaginn fyrir utan Hafstein Rúnarsson sem...

Stórleikur í dag hjá 3.flokki
Knattspyrna | 14. maí 2004

Stórleikur í dag hjá 3.flokki

Í dag, föstudaginn 14. maí, leika Keflavíkurpiltar síðasta leik sinn í riðlakeppni Faxaflóamótsins gegn HK. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 18:00. Staðan í riðlinum er gríðarlega jö...