Úrslit hjá 5. flokki
Í gær lék 5. flokkur pilta gegn Stjörnunni í Faxaflóamótinu. Leikið var hjá A, B, C og D-liðum og urðu úrslit eftirfarandi: A-lið: Keflavík-Stjarnan: 5-2 (Ingimar Rafn Ómarsson 2, Magnús Þór Magnús...
Í gær lék 5. flokkur pilta gegn Stjörnunni í Faxaflóamótinu. Leikið var hjá A, B, C og D-liðum og urðu úrslit eftirfarandi: A-lið: Keflavík-Stjarnan: 5-2 (Ingimar Rafn Ómarsson 2, Magnús Þór Magnús...
Nokkrir leikir eru framundan hjá yngri flokkum Keflavíkur: Faxaflóamót - 5. flokkur karla Fimmtudagur, 24. apríl í Reykjaneshöll Keflavík - Stjarnan, A- og C-lið: kl. 10:00 Keflavík - Stjarnan, B- ...
Keflavík vann 1-0 sigur á KR í deildarbikarnum í Fífunni í gær. Það var Stefán Gíslason sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Keflavík komið í efsta sæti A-riðils í deild...
Það verður stórleikur í deildarbikarnum á skírdag en þá mætast KR og Keflavík. Leikurinn fer fram í Fífunni, knattspyrnuhúsinu í Kópavogi, og hefst kl. 16:00. Keflavík hefur 12 stig eftir 5 leiki í...
Það verður nóg um að vera hjá yngri flokkunum um helgina og eru eftirtaldir leikir á dagskrá: Laugardagur 12. apríl 4. flokkur karla, Reykjaneshöll Kl. 16:00 Keflavík - ÍA (A-lið) Kl. 17:20 Keflaví...
Úrslit hjá yngri flokkum: 3. flokkur karla HK - Keflavík 7 - 0 Keflavík - ÍBV 9 - 0 (Ágúst Hrafn Ágústsson 3, Garðar Sigurðsson 2, Davíð Skarphéðinsson 2, Þorsteinn Þorsteinsson, Jóhann Ingi Sævars...
Keflavík og Fram léku æfingaleik í Egilshöll í gærkvöldi. Keflavík hafði sigur í leiknum 3-2. Hólmar Örn Rúnarsson skoraði tvö mörk og Þórarinn Kristjánsson eitt. Okkar menn voru að spila vel þrátt...
Keflavík vann stóran sigur á liði Aftureldingar í deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Lokatölurnar urðu 6-0 en sigurinn hefði getað orðið enn stærri en okkar menn nýttu ekki vítasspyrn...