Úrslit í Faxaflóamóti
Um helgina voru fjölmargir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu. 4. flokkur pilta A -lið: Keflavík - ÍBV: 3 - 3 (Björgvin Magnússon, Helgi Eggertsson og Viktor Guðnason) Þess má geta að mark...
Um helgina voru fjölmargir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu. 4. flokkur pilta A -lið: Keflavík - ÍBV: 3 - 3 (Björgvin Magnússon, Helgi Eggertsson og Viktor Guðnason) Þess má geta að mark...
Á laugardaginn keppti 7. flokkur í KFC-móti Víkings. Mótið gekk vel fyrir sig og stóðu keflvísku piltarninr sig mjög vel. Úrslit voru ekki skráð hjá mótshöldurum, enda skipta þau minnstu máli hjá y...
Leikur Keflavíkur og Grindavíkur í undarúrslitum deildarbikarsins verður í Egilshöll á sunnudag kl. 16:00. Við hvetjum sem flesta til að drífa sig í bæinn og styðja okkar menn sem hafa verið að spi...
Úrslit hjá 5. flokki karla: Keflavík - Breiðablik A-lið: Keflavík - Breiðablik 0 - 5 B-lið: Keflavík - Breiðablik 1 - 4 (Stefán Geirsson) C-lið: Keflavík - Breiðablik 2 - 7 (Sigurður Vignir Guðmund...
Keflavík komst í dag í undarúrslit deildarbikarkeppninnar með 3-1 sigri í Fylki. Leikið var á grasvellinum við Iðavelli; völlurinn var góður en kuldi og rok settu svip sinn á leikinn. Hörður Sveins...
Leikur Keflavíkur og Fylkis í 8 liða úrslitum deildarbikarkeppninnar verður fimmtudaginn 1. maí kl. 16:00. Leikið verður á grasvellinum við Iðavelli. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðj...
Um helgina fóru fram þó nokkrir leikir í Faxaflóamótinu og urðu úrslitin þessi: 4. flokkur karla A - lið: FH - Keflavík: 3 - 9 (Einar Orri Einarsson 4, Björgvin Magnússon 3, Viktor Guðnason, Guðmun...
Keflavík vann góðan 4-2 sigur á Þór á sumardaginn fyrsta. Magnús Þorsteinsson skoraði tvö markanna og þeir Hörður Sveinsson og Stefán Gíslason eitt hvor. Með sigrinum tryggðu okkar menn sér sigur í...