Fréttir

Af Svalmóti 7. flokks
Knattspyrna | 11. febrúar 2003

Af Svalmóti 7. flokks

Svalamót 7. flokks fór fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 8. febrúar en Keflavík og Grindavík héldu mótið saman. Keppt var í 4 deildum; Argentínudeild, Ensku deild, Dönsku deild og Brasilíudeild...

Úrslit síðustu helgar
Knattspyrna | 28. janúar 2003

Úrslit síðustu helgar

Um síðustu helgi léku yngri flokkarnir nokkra æfingaleiki og urðu úrslit sem hér segir: 4. flokkur, A-lið: Keflavík-HK: 11 - 4 (Björgvin Magnússon 5, Helgi Eggertsson 3, Stefán Lynn, Guðmundur Auðu...

Af innanhúsmótum hjá stelpunum
Knattspyrna | 28. janúar 2003

Af innanhúsmótum hjá stelpunum

Þá hafa 3. og 4. flokkur kvenna lokið keppni á Íslandsmóti innannhús í ár. 3. flokkur: Keflavík - Afturelding: 1 - 2 (Birna Marin Aðalsteinsdóttir) HK - Keflavík: 2 - 1 (Sonja Sverrisdóttir) ÍR - K...

Yngri flokkarnir um helgina
Knattspyrna | 24. janúar 2003

Yngri flokkarnir um helgina

Það verður nóg að gera hjá yngri flokkum Keflavíkur um helgina og eftirfarandi leikir fara fram: Föstudagur 24. janúar 4. flokkur karla, B-lið: Keflavík - HK Reykjaneshöll kl. 17:10 Sunnudagur 26. ...

Úrslit gegn Selfossi
Knattspyrna | 23. janúar 2003

Úrslit gegn Selfossi

Keflavík og Selfoss léku æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gær og lauk leiknum með 6-1 sigri okkar stráka. Magnús Þorsteinsson skoraði þrennu í leiknum, Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk og Einar An...

Æfingaleikur á miðvikudag
Knattspyrna | 21. janúar 2003

Æfingaleikur á miðvikudag

Meistaraflokkur leikur æfingaleik gegn liði Selfoss á miðvikudaginn. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 18:40.

Sigur á Víðismönnum
Knattspyrna | 20. janúar 2003

Sigur á Víðismönnum

Keflavík vann Víði í æfingaleik í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Víðismenn leika nú undir stjórn tveggja fyrrum leikmanna Keflavíkur, þeirra Karls Finnbogasonar og Kristins Guðbrandssonar. Lokat...

Haukur Ingi til Austurríkis
Knattspyrna | 16. janúar 2003

Haukur Ingi til Austurríkis

Haukur Ingi Guðnason heldur til Austurríkis mánudaginn 20. janúar þar sem hann mun reyna fyrir sér hjá úrvalsdeildarliðinu Grazer. Sjá nánar: Frétt um Hauk Inga á heimasíðu Grazer AK