Af Svalmóti 7. flokks
Svalamót 7. flokks fór fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 8. febrúar en Keflavík og Grindavík héldu mótið saman. Keppt var í 4 deildum; Argentínudeild, Ensku deild, Dönsku deild og Brasilíudeild...
Svalamót 7. flokks fór fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 8. febrúar en Keflavík og Grindavík héldu mótið saman. Keppt var í 4 deildum; Argentínudeild, Ensku deild, Dönsku deild og Brasilíudeild...
Um síðustu helgi léku yngri flokkarnir nokkra æfingaleiki og urðu úrslit sem hér segir: 4. flokkur, A-lið: Keflavík-HK: 11 - 4 (Björgvin Magnússon 5, Helgi Eggertsson 3, Stefán Lynn, Guðmundur Auðu...
Þá hafa 3. og 4. flokkur kvenna lokið keppni á Íslandsmóti innannhús í ár. 3. flokkur: Keflavík - Afturelding: 1 - 2 (Birna Marin Aðalsteinsdóttir) HK - Keflavík: 2 - 1 (Sonja Sverrisdóttir) ÍR - K...
Það verður nóg að gera hjá yngri flokkum Keflavíkur um helgina og eftirfarandi leikir fara fram: Föstudagur 24. janúar 4. flokkur karla, B-lið: Keflavík - HK Reykjaneshöll kl. 17:10 Sunnudagur 26. ...
Keflavík og Selfoss léku æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gær og lauk leiknum með 6-1 sigri okkar stráka. Magnús Þorsteinsson skoraði þrennu í leiknum, Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk og Einar An...
Meistaraflokkur leikur æfingaleik gegn liði Selfoss á miðvikudaginn. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 18:40.
Keflavík vann Víði í æfingaleik í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Víðismenn leika nú undir stjórn tveggja fyrrum leikmanna Keflavíkur, þeirra Karls Finnbogasonar og Kristins Guðbrandssonar. Lokat...
Haukur Ingi Guðnason heldur til Austurríkis mánudaginn 20. janúar þar sem hann mun reyna fyrir sér hjá úrvalsdeildarliðinu Grazer. Sjá nánar: Frétt um Hauk Inga á heimasíðu Grazer AK