Fréttir

Leikið um 3. sæti í Kína
Knattspyrna | 27. ágúst 2014

Leikið um 3. sæti í Kína

Í dag leikur U-15 ára landsliðið um 3. sætið á Ólympíuleikum æskunnar á sem fara fram í Kína en Keflvíkingar eiga tvo leikmenn þar.

Pollamótsmeistarar KSÍ 2014
Knattspyrna | 25. ágúst 2014

Pollamótsmeistarar KSÍ 2014

Það er gaman að segja frá því að A- og C-lið Keflavíkur varð Pollamótsmeistarar í 6. flokki.

BIKARÚRSLIT: Dagskrá dagsins
Knattspyrna | 15. ágúst 2014

BIKARÚRSLIT: Dagskrá dagsins

Við minnum á að stuðningsmenn Keflavíkur ætla að hittast í Ölveri frá kl. 12:00 á laugardaginn.