Fréttir

Hamborgaradagur í Keflavík!
Knattspyrna | 1. júní 2014

Hamborgaradagur í Keflavík!

Það verður grill í félagsheimilinu fyrir Fjölnis-leikinn, húsið opnar kl. 18:00.

Opin æfing hjá landsliðinu
Knattspyrna | 30. maí 2014

Opin æfing hjá landsliðinu

Iðkendum í yngri flokkum er boðið á æfingu íslenska landsliðsins í Garði á sunnudagsmorgun.

Öruggt í bikarnum
Knattspyrna | 29. maí 2014

Öruggt í bikarnum

Keflavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan útisigur gegn Augnabliki.