Bikarsigur hjá 2. flokki
Strákarnir í 2. flokki eru komnir áfram í bikarnum og unnu einnig góða sigra á Íslandsmótinu.
Strákarnir í 2. flokki eru komnir áfram í bikarnum og unnu einnig góða sigra á Íslandsmótinu.
Keflavík gerði jafntefli í fjórða leik sínum í röð í Pepsi-deildinni og í þetta sinn urðu lokatölur 2-2 gegn sterku Stjörnuliði.
Það verður grill og tónlist í félagsheimilinu fyrir Stjörnu-leikinn, húsið opnar kl. 19:00.
Á sunnudag verður stórleikur á Nettó-vellinum þegar Stjörnumenn heimsækja okkur í Pepsi-deildinni.
Fyrsta Íslandsmeistaratitils Keflavíkur er minnst í ár og í dag eru 50 ár frá leik liðsins í 3. umferð deildarinnar árið 1964.
Á laugardaginn er komið að leik í Ólafsvík í 1. deild kvenna en tveir síðustu leikir töpuðust naumlega á útivelli.
Föstudaginn 13. júní verður opin æfing hjá meistaraflokki karla en hún hefst á Nettó-vellinum kl. 17:00.
Þriðja leikinn í röð varð niðurstaðan 1-1 jafntefli hjá Keflavík í Pepsi-deildinni, nú gegn Fram í Laugardalnum.