Fréttir

Gullmerki til formanna
Knattspyrna | 30. desember 2013

Gullmerki til formanna

Fyrrverandi formönnum Knattspyrnudeildar var veitt gullmerki deildarinnar á dögunum.

Gleðileg jól!
Knattspyrna | 24. desember 2013

Gleðileg jól!

Jólakveðja frá Knattspyrnudeild.

Skyrgámur semur við Keflavík
Knattspyrna | 18. desember 2013

Skyrgámur semur við Keflavík

Skyrgámur handsalaði samning við Keflavík í gær og mun hann, ásamt bræðrum sínum, heimsækja heimili í Keflavík á aðfangadag. Vilt þú fá Skyrgám í heimsókn?

Æfingaleikur á miðvikudag
Knattspyrna | 10. desember 2013

Æfingaleikur á miðvikudag

Keflavík og Haukar leika æfingaleik í Reykjaneshöllinni á miðvikudag kl. 17:30.

Keflavíkurmót í 3. flokki karla
Knattspyrna | 6. desember 2013

Keflavíkurmót í 3. flokki karla

Á laugardaginn lýkur mótaröð Keflavíkur í Reykjaneshöll þennan veturinn. Að þessu sinni verður keppt í 3. flokki karla.

Fótbolti.net-mótið í janúar
Knattspyrna | 5. desember 2013

Fótbolti.net-mótið í janúar

Eins og undanfarin ár tekur Keflavík þátt í Fótbolti.net-mótinu sem fer fram í janúar.