Fréttir

Myndir frá VÍS-móti Þróttar
Knattspyrna | 4. júní 2011

Myndir frá VÍS-móti Þróttar

Um síðustu helgi fór VÍS-mót Þróttar fram í Laugardalnum. Mótið var fyrir stráka og stelpur í 6., 7. og 8. flokki og þar á meðal var hópur frá Keflavík. Kristján Orri Jóhannsson, ljósmyndari hjá fó...

Keflavík - Höttur á föstudag kl. 19:00
Knattspyrna | 3. júní 2011

Keflavík - Höttur á föstudag kl. 19:00

Föstudaginn 3. júní leikur kvennaliðið okkar annan leik sinn í 1. deildinni þetta sumarið. Það er Höttur sem kemur í heimsókn í Nettó-völlinn en leikurinn hefst kl. 19:00. Okkar stelpur byrjuðu mót...

Æfingatafla sumarsins
Knattspyrna | 3. júní 2011

Æfingatafla sumarsins

Við vekjum athygli á því að ný æfingatafla yngri flokka Keflavíkur er komin á síðuna. Hægt að er sjá æfingatöflu sumarsins í yfirlitinu til vinstri á síðunni. Þar má einnig finna nöfn og símanúmer ...

Haraldur Freyr í landsliðshópinn
Knattspyrna | 1. júní 2011

Haraldur Freyr í landsliðshópinn

Haraldur Freyr Guðmundsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Danmörku á laugardaginn. Hann kemur inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar sem dró sig út úr hópnum. ...

Tap í Árbænum
Knattspyrna | 1. júní 2011

Tap í Árbænum

Keflavík tapaði sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deildinni þegar okkar menn heimsóttu Fylki í Árbæinn og fóru heim með 1-2 tap á bakinu. Enn einu sinni réðust úrslitin á síðustu stundu og að þessu si...

Fylkir - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 29. maí 2011

Fylkir - Keflavík á mánudag kl. 19:15

Þó ótrúlegt sé er komið að 6. umferð Pepsi-deildarinnar og hjá okkar liði þýðir það leik gegn Fylki mánudaginn 30. maí. Leikurinn fer fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 19:15. Fyr...

Útileikur gegn Haukum í bikarnum
Knattspyrna | 27. maí 2011

Útileikur gegn Haukum í bikarnum

Okkar menn mæta Haukum í 16 liða úrslitum Valitor-bikarsins og fer leikurinn fram á heimavelli Hauka. Keflavík tryggði sér sætið með 5-0 sigri á Hetti í 32 liða úrslitunum. Haukar unnu KF 2-0 í söm...

Höttur - Keflavík (líklega) á fimmtudag
Knattspyrna | 25. maí 2011

Höttur - Keflavík (líklega) á fimmtudag

Búið er að fresta bikarleik Hattar og Keflavíkur sem átti að fara fram í dag en okkar menn komust ekki með flugi austur. Nú er gert ráð fyrir að leikurinn fari fram á fimmtudag kl. 17:30 á Egilsstö...