Annað dramatískt jafntefli
Annan leikinn í röð gerðu okkar menn 1-1 jafntefli í Pepsi-deildinni þegar FH-ingar mættu á Nettó-völlinn. Og aftur réðust úrslitin á lokamínútunum en að þessu sinni var það Keflavík sem jafnaði á ...
Annan leikinn í röð gerðu okkar menn 1-1 jafntefli í Pepsi-deildinni þegar FH-ingar mættu á Nettó-völlinn. Og aftur réðust úrslitin á lokamínútunum en að þessu sinni var það Keflavík sem jafnaði á ...
Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn FH í kvöld. Hamborgarar og gos verða til sölu á sanngjörnu verði í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00 . Þar er upplagt að mæta, ske...
Íslandsbanki og Knattspyrnudeild Keflavíkur undirrituðu tveggja ára samning nýlega sem kveður á um að Íslandsbanki styrki deildina Það er stefna hjá Íslandsbanka að styðja við starfsemi íþrótta og ...
Það er leikið þétt í Pepsi-deildinni nú í upphafi móts og næst á dagskrá hjá okkar liði er heimsókn bikarmeistara FH. Liðin leika á Nettó-vellinum miðvikudaginn 11. maí kl. 19:15 í 3. umferð deilda...
Það var barátta og dramatík í Vesturbænum þegar okkar menn og heimamenn í KR skildu jafnir í öðrum leik Pepsi-deildarinnar þetta sumarið. Lokatölur urðu 1-1 í leik þar sem hjartsláttur leikmanna, a...
Það var hart barist á KR-velli þegar okkar menn heimsóttu KR í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Keflavík náði forystunni þegar Hilmar Geir Eiðsson gerði laglegt mark eftir glæsisendingu Guðmundar Stei...
Í kvöld, þriðjudag, leika Keflavík og Selfoss til úrslita í C-deild lengjubikars kvenna. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 19:00. Okkar stúlkur tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum m...
Í dag var dregið í 32 liða úrslitum Valitor-bikarsins. Okkar hlutur er útileikur gegn Hetti frá Egilsstöðum en leikirnir í umferðinni fara fram 25.og 25. maí. Höttur varð í 4. sæti í 2. deildinni í...