Fréttir

Lið frá Lúxemborg í UEFA-keppninni
Knattspyrna | 24. júní 2005

Lið frá Lúxemborg í UEFA-keppninni

Keflavík leikur gegn FC Etzella Ettelbrück frá Lúxemborg í fyrri umferð undankeppni Evrópukeppni félagsliða en dregið var í keppninni í hádeginu. Fyrri leikur liðanna verður í Lúxemborg 14. júlí og...

Markverðir, brot og meiðsli...
Knattspyrna | 24. júní 2005

Markverðir, brot og meiðsli...

Eins og vallargestir á Fylkisleiknum sáu í gær þá meiddist Magnús Þormar í leiknum eftir að leikmaður Fylkis fór harkalega í hann eftir að Magnús hafði kastað sér niður og gómað boltann á undan Fyl...

Meistaraflokkur kvenna mætir ÍA
Knattspyrna | 24. júní 2005

Meistaraflokkur kvenna mætir ÍA

Keflavík mætir ÍA í Landsbankadeildinni mánudaginn 27. júní n.k., kl. 20:00, upp á Akranesi. Keflavík sigraði lið Stjörnunar í síðustu umferð með fimm mörkum gegn tveimur.

Úrslit dagsins á Shellmótinu
Knattspyrna | 23. júní 2005

Úrslit dagsins á Shellmótinu

Piltarnir í 6. flokki eru nú staddir í Vestmannaeyjum þar sem þeir taka í Shellmótinu. Mótið hófst í dag og hér koma úrslitin í leikjum Keflavíkur. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu mótsins . ...

Jafntefli gegn Fylki
Knattspyrna | 23. júní 2005

Jafntefli gegn Fylki

Keflavík og Fylkir skildu jöfn í 7. umferð Landsbankadeildarinnar á Keflavíkurvelli í kvöld. Leikurinn endaði 2-2; okkar menn komust tvisvar yfir en gestunum tókst tvívegis að jafna leikinn. Keflav...

Sportmenn - allir að mæta
Knattspyrna | 23. júní 2005

Sportmenn - allir að mæta

Kæru Sportmenn, Þá er komið að heimaleik nr. 4 í Íslandsmótinu en hann er gegn Fylki. Það var fátt sem gladdi augað í leik Keflavíkurliðsins gegn Val, þ.e. í síðasta heimaleik, en strákarnir sýndu ...

Þrjár breytingar gegn Fylki
Knattspyrna | 23. júní 2005

Þrjár breytingar gegn Fylki

Þrjár breytingar verða á leikmannahópi Keflavíkur fyrir leikinn gegn Fylki í kvöld. Ómar Jóhannsson, Issa Abdulkadir og Atli Rúnar Hólmbergsson koma inn í hópinn en Guðmundur Þórðarson, Gestur Gylf...

Keflavík - Fylkir í kvöld
Knattspyrna | 23. júní 2005

Keflavík - Fylkir í kvöld

Keflavík og Fylkir mætast í 7. umferð Landsbankadeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst á Keflavíkurvelli kl. 19:15. Þessi viðureign er báðum liðum mjög mikilvæg en þau eru nú jöfn í 3.-4. sæti deild...