Hamborgaradagur í Keflavík!
Það verður grill í félagsheimilinu fyrir Fjölnis-leikinn, húsið opnar kl. 18:00.
Það verður grill í félagsheimilinu fyrir Fjölnis-leikinn, húsið opnar kl. 18:00.
Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni eru að hefjast. Skráning stendur yfir.
Á sunnudag koma Fjölnismenn í heimsókn og leika við okkar menn í 6. umferð Pepsi-deildarnnar.
Fyrsta Íslandsmeistaratitils Keflavíkur er minnst í ár og í dag eru 50 ár frá leik liðsins í 2. umferð deildarinnar árið 1964.
Iðkendum í yngri flokkum er boðið á æfingu íslenska landsliðsins í Garði á sunnudagsmorgun.
Keflavík leikur á heimavelli gegn Hamri í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Keflavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan útisigur gegn Augnabliki.
Á miðvikudag er komið að leik í Borgunarbikarnum en þá heimsækjum við Augnablik í Kópavoginn.